Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Running Wild - Gates to Purgatory (3 álit)

Running Wild - Gates to Purgatory Gates to Purgatory er plata eftir hina frábæru Running Wild.
Þeir eru líklegast þekktastir fyrir að vera fyrsta “Pirate Metal” sveitin sem hófst með plötunni Under Jolly Roger sem kom út árið 1987.
Því hefur verið lýst yfir að Running Wild hefur hætt störfum þetta ár og héldu sína síðustu tónleika 30. júlí, 2009, á Wacken Open Air.

Útgáfuár: 1984

Meðlimir:
Rolf “Rock ‘n’ Rolf” Kasparek- Söngur, gítar
Gerald “Preacher” Warnecke - Gítar, söngur
Stephan Boriss - Bassi
Wolfgang “Hasche” Hagemann - Trommur

Lög:
1. Victim of States Power 03:39
2. Black Demon 04:29
3. Preacher 04:26
4. Soldiers of Hell 03:30
5. Diabolic Force 05:04
6. Adrian S.O.S. 02:54
7. Genghis Kahn 04:13
8. Prisoner of Our Time 05:26
9. Walpurgis Night 04:41
10. Satan 04:08

Lengd: 42:30

Um hljómsveitina:
http://www.metal-archives.com/band.php?id=306
http://en.wikipedia.org/wiki/Running_Wild_(band)

Plötuna er að finna hérna:
http://www.megaupload.com/?d=G2GOIRLZ

Uppsetningaraðferð fengin af Dansemacabre.

Sonic Boom (12 álit)

Sonic Boom Nýja platan með KISS sem á að koma út í byrjun október.

My stuff bitches (21 álit)

My stuff bitches Magnarinn er Marshall JCM 2000 Dsl 100 Haus
og boxið er Marshall MC412 4X12 200W

Gítar: Epiphone Standard Sunburst

Petalar:(frá Hægri)
-Dunlop Crybaby Classic-
-Ibanez Tubescreamer-
-Boss Mega Distortion-
-Boss Super Chorus-
-DigiTech Hyper Phase-
og Last But Not least
-Boss Cromatic Tuner-
:D

Já og Petal Borðið er SKB Petalboard með Petal Power innbigt.

The 69 Eyes - Back in Blood (3 álit)

The 69 Eyes - Back in Blood Þetta er umslagið af nýju plötunni þeirra sem kemur út 28 ágúst í Evrópu en 15 september í USA…

leo fender (14 álit)

leo fender ætlaði að senda þessa mynd inn 10 en steingleymdi mer en allavega…

fyrir 100 arum og 12 dögum fæddist Clarence Leonidas Fender einnig þekkur bara sem leo fender.. stofnandi Fender
Musical Instruments Corporation.

leo fender er an efa einn mesti hljoðfærasmiður allra tima. þratt fyrir að hafa ekki spilað a gitar hannaði þessi maður fyrst slide gitara og magnara en siðan rafmagnsbassa og gitara..

eg er ekki alveg viss hvert eg er að fara með þetta en… enjoy :)

að lokum harma eg kommuleisi og ekkert vidjo sem eg fann :).. ykkur er sjalfsagt að leiðretta allar villu

Borko (3 álit)

Borko einn sá besti í ísnlenska brasanum !!"!

Necropolis - Vader (4 álit)

Necropolis - Vader Nýjasta platan með pólska death/thrash metal bandinu Vader sem kom út 21. ágúst.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Wb0M7MuN-Nk&feature=related

Settið mitt. (14 álit)

Settið mitt. Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.
Sabian Xs20 14“H-H, 16” crash og 20“ heavy ride, Paiste 2002 paperthin 18” og Sabian AA dry ride 21“. Yamaha hardwear.
Á planinu: 18” sabian Xs20 Chines, Kúabjalla.

Víkingur Heiðar Ólafsson (1 álit)

Víkingur Heiðar Ólafsson Víkingur er píanistinn sem hefur vakið mestu athygli á Íslandi að undnaförnu og er það ekki að ástæðulausu, kanski verður hann okkar besti píanisti sem Ísland hefur eignast. (Mynd tekin af heimasíðu Víkings).

Trúbrot á Tónleikum (7 álit)

Trúbrot á Tónleikum Hér eru þeir í trúbrot árið 1970 í maí á Undir Áhrifum tímabilinu Gunnar þórðarson með sína gífurlega flotta Marshall stæðu..ætli hann eigi hana ennþá

ég vill taka framm að þetta er ekki hinn víðfrægi trommari Gunnar Jökull þetta er hann Ólafur Garðarsson sem trommaði á plötunni þeirra “Undir Áhrifum”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok