
Snillingar frá Svíþjóð.
Það væri ekki leiðinlegt að fara á tónleika með þessum guttum þar sem tónlistin þeirra bíður bara upp á það að hreyfa sig.
Þar að auki eru hún mjög grípandi. Fáranlega hæfileikaríkir tónlistarmenn og þá sérstaklega trommarinn sem fáir geta farið eftir.