strattarnir mínir. -tradition(var svartur) með pickguard/rafkerfi/pickups úr 1992 usa strat
-fender squier, gretch filtertron pickups, bournes pottar.
-fender stratocaster 2004, 50th anniversary USA
http://www.facebook.com/event.php?eid=268696649839260
Ákvað að leggja mitt af mörkum hér á Huga. Hér er mynd af dótinu mínu.
Jææja, mér finnst skemmtilegt að senda mynd til að sjá bara svona flæðið á hljóðfærunum mínum