Voru helvíti góðir, enda með Chris Cornell í fararbroddi - sem hélt btw geðveika tónleika hér í haust og ég vona að sem flestir hafi farið á þá :)En einhverjir sem að fíla þá hér ?
Jæja…King Crimson með hinum eina sanna Robert Fripp í fararbroddi. Hvílíkur snillingur. Svo spilaði hann auðvitað með Bowie á Scary Monsters…hann gerði plötuna að listaverki. En annars. King Crimson, frábært hljómsveit, sem er án efa frægust fyrir plötuna “In The Court Of The Crimson King” sem var valinn besta progg plata allra tíma inná digitaldreamdoor.com.
Sup.