Nýja Electric Wizard, ég hélt að Jus Oborn værihættur þegar ég sá þessa mynd fyrst en ég sé að hann hefur bara rakað af sér skeggið.Þeir sem ekki þekkja þessa hljómsveit ættu að skammast sín þar sem þetta er ein besta Stoner/Doom hljómsveitin.
Neil Young var að gefa út plötuna Chrome Dreams II núna rétt fyrir áramót (ég hef reyndar ekki séð hana í neinum búðum hér á landi) og það kom mér alveg rosalega á óvart hvað karlinn sprækur. Svo er hann líka eitthvað að túra núna og ég er að fara að sjá hann núna í næsta mánuði í London, sem að ég held að verði alveg geggjað!
Ákvað að senda in aðra Triviu eftir að enginn gat hina : http://www.hugi.is/metall/images.php?page=view&contentId=5582982