Finnst þessi mynd Roslaega flott!Veit ekki hvort hún hafi komið, en…allavega, hvenrig finnst ykkur þetta band :) ?
Ég persónulega elska það!
Kassagítarinn minn, Martin DM. Keypti þennan fyrir rúmu hálfu ári og kemst ekki yfir það hvað hann er góður.
Forgotten Woods er black metal hljómsveit frá Noregi, stofnuð árið 1991. Þeir hafa gefið út sjö demo og þrjár breiðskífur. Fyrsta breiðskífan þeirra var kölluð As the Wolves Gather og var gefin út árið 1994. Það eru átta lög á plötunni.