Sérðu hvaða stórstjarna stígur sín fyrstu skref í þættinum Star Search?
Jæja…þessi hljómsveit var fyrsta rafmagnaða folk sveitin ásamt Steeleye Span held ég allveg örugglega. En já æðisgengin sveit sem hafa gefið út frábærar plötur á borð við Unhalfbricking sem er svakalegt stykki. Sandy Denny sem er uppáhalds söngkonan mín söng með þeim árin 1968 - 1969 og 1974 - 1975. Árið 1978 féll hún niður stiga og lést. En tónlistin hennar lifir!
Til sölu!