Mikill snillingur þessi maður. Hefur gert fullt af frábærum lögum en einnig fullt af leiðinlegum lögum. Hlustar einhver á hann?
Besta pönk/new wave platan. Ég er hræddur um það! Þessi plata byrjar á laginu No Action sem er awesome byrjunarlag. Svo koma fleiri meistarastykki á borð við Radio Radio, (I Don't Want To Go To) Chelsea, Pump It Up, The Beat, Living In Paradise og fleiri sem ég nenni ekki að skrifa upp því öll lög plötunar eru góð. Það eru ekki allar plötur svoleiðis. Reyndar er fyrsta Cars platan líka svoleiðis!
RZA (The Abbot) úr Wu-Tang og Shavo bassaleikari System of a Down mynda ásamt Kinetic 9, Rev William Burk ACHOZEN.