aaalgjör snillingur hér á ferð !
Klikkuð hljómsveit úr Hafnarfirði, ég mæli með að þeir sem ekki hafa kinnt sér hana geri það!
Fimmtudaginn 18 desember fara fram skemmtilegir jólatónleikar í Molanum - Hábraut 2 - Kópavogi.