
Ég er búinn að vera friðlaus síðan ég lét síðasta Bassman frá mér. Í millitíðinni er ég búinn að prófa og eiga allt milli himins og jarðar. Nú er vonandi leitinni lokið fyrst að maður er kominn aftur hringinn til baka. Nú er bara spurning hvort maður eigi ekki að spjalla við hann Þröst magnaragúrú og láta hann “Redwinga” hann upp ;)