
Nýji gítarinn hans Kirk Hammett. kannsk iekki nýji þar sem að han ner búinn að vera notaður mjög lengi af honum en er núna að koma fyrst aftur í framleiðslu eftir að henni var hætt árið 1999. Gítarinn er núna endurbættur með ebony fretboardi og í fyrst sinn líka gerður með hvítu paintjobi. Að mínu mati einn flottasti KH gítar sem ESP hafa gert. en hér eru specs á þennann nýja grip:
# Neck-Thru-Body
# 25.5” Scale
# Alder Body
# Maple Neck
# Ebony Fingerboard
# Locking Nut
# 42mm Neck Width
# Extra Thin U Neck Contour
# 24 XJ Frets
# Black Hardware
# Gotoh Tuners
# Floyd Rose Original Bridge
# EMG 81 (B) / 60 (N) Active p.u.
# Finish: BLK w/ Ouija Graphic/WHT w/Ouija Graphic
Og það var líka gert LTD version með aðeins verri specs og ekki til hvítur. hér eru specin hans:
* Neck-Thru-Body
* 25.5” Scale
* Alder Body
* Maple Neck
* Rosewood Fingerboard
* Locking Nut
* 42mm Neck Width
* Extra Thin U Neck Contour
* 24 XJ Frets
* Black Hardware
* ESP Tuners
* Floyd Rose 1000 Series Bridge
* EMG 81 (B) / 60 (N) Active p.u.
* Finish: BLK w/ Ouija Graphic
að mínu mati geðveikt töff stöff, en James fékk auðvitað líka nýjann gítar:
http://espguitars.com/guitars_james.htmlBygður á Gibsoninu hans sem hann hefur verið að nota.
Og Alexi Laiho fékk sér líka nýja gítara:
http://espguitars.com/guitars_alexi.htmlEndilega tékka á nýja stöffinu hjá ESP: www.espguitars.com