Þetta er diskurinn Unveiling the Essence með hollensku black metal hljómsveitinni Cirith Gorgor sem kom út 2001….Algjört eðalefni og mæli ég með þessari hljómsveit fyrir alla sem fíla góðan black metal.
fann þessa síðu um daginn. með myndum af því sem ég held að sé gítar safnið hans Eddie Van Halens. Nátturulega er ég fáranlega stór aðdáandi af Eddie Van Halen og þið gætuð búist við miklu efni frá mér sem tengist honum