Anvil - The Storyverð að viðurkenna að ég hafði aldrei heyrt í þessu bandi fyrr en ég sá þessa heimildarmynd. Kannaðist samt við nafnið.
..allavega, gaman að þessari heimildarmynd
þótt maður fíli ekki eða hefur aldrei heyrt í þessu bandi.
Var að kaupa þennan í vikunni, hljómar eins og engill.