Úlfur í sauðagæru? 30 ára gamall jálkur. Kominn í hendurnar á Gunnari Erni.
Hef verið vel spenntur eftir þessari í smá tíma en svo gleymdist hún að eitthverjum ástæðu. Þar til um daginn þegar ég heyrði þetta undur fagra lag af plötunni, Holy Are You. Væntingar mínar hafa verið reystar á ný og vona ég að allt gangi eftir áætlun að hún komi út í haust.
Allt draslið mitt, á ekki allt, félagi minn kom í heimsókn og við stilltum draslinu hans líka upp
Coverið á Nothing Remains The Same með PAIN.
vildi bara minna ykkur á Gnarls Barkley sem er skipuð af producernum dangermouse og raddsterka söngvaranum og rapparanum cee-lo. Vöktu mikla athygli árið 2006 með lögum eins og ‘'crazy’' og ‘'smiley faces’' á plötunni st.elsewhere, gerðu líka frekar nýlega aðra plötu sem nefnist ‘' the odd couple’' mikið varið í hana þrátt fyrir að hún vakti ekki jafnmikla athygli og sú fyrri. það sem er sérstakt við þá er að þeir eru svona bæði neðanjarðar og á yfirborðinu,með geðveikt sound , gæða hip hop ,soul,funk,r&b og fleira sem allir geta hlustað á .