Snilldar hjómsveit
Hérna er nýji bassinn minn, ég er því miður ekki með betri mynd af honum þannig að ég skellti bara einu stykki stock mynd af www.spectorbass.com
Þetta er Ibanezinn minn kæri! Þetta er með fallegustu gíturum og ég er nýbúinn að láta EMG 81 og 85 pickuppa í hann og hann hljómar rosalega vel núna! Ég keypti hann í bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hvað get ég sagt, þetta er gæðagripur!