snillingur í snilldar hljómsveit
Blúsarinn “Blind” Lemon Jefferson, en eins og nafnið bendir til var hann blindur og blindaðist mjög snemma. Hann var einn vinsælasti blúsari þriðja áratugar seinustu aldar, og var áhrifamikill á blúsara sem komu í kjölfar hans, en þrátt fyrir það lést hann slyppur og snauður (eins og margir kollegar hans á þessum tíma).
Þetta er “nýja” lampa tape echoið mitt, það er frá 1964 og að reyna að finna upplýsingar um þessa græju er bara hell, nánast ekkert um þetta á netinu og fæstir vita hvað þessi græja er, sem gerir þessa græju bara meira töff.