Einn mesti snillingur tónlistarsöguna
Í dag eru tvö ár síðan minn mikli meistari Dimebag Darrell var myrtur á hrottafenginn hátt af geðsjúkum aðdáanda meðan hann var að spila uppá sviði með Damageplan. Ég hvet alla til að nýta daginn í dag til að heiðra minningu hans og blasta Pantera.