Adam Dutkiewicz gítarleikari snilldarhljómsveitarinnar Killswitch Engage
Þetta er Jackson Stratocaster íslensk hönnun sem ég gerði sjálfur hér eru fyrir myndirnar
Flippararnir í Arcturus (þýðir verndari bjarna…). Þess má geta að Hellhammer trommar í þessu bandi og ICS Vortex syngur, þannig engir smá snillingir sem eru í þessari hljómsveit. Þeir spila einhvernveigin symphonic - experimental - blackmetal. Ég var að reyna að finna link inná einhver af lögunum þeirra en þið verðið víst bara að downloada ;)