Ein mynd af aðalkallinum B.B.King.
Þessi væni maður hét Tim Buckley, frábært skáld og magnaður söngvari. Hann spilaði allskonar, byrjaði í fólk tónlist og sýkadelíu en fór síðan yfir í jazzinn á seinni plötum sínum.
Þetta er Jensen, trommari og söngvari tveggja manna sveitarinnar IRON LUNG. Þeir spila afskaplega frumlegt og hugmyndaríkt “ofsacore”, þar sem allt getur gerst, metall, grind, powerviolence og alls kyns hlutir sem manni datt ekki í hug. Makalaust hvað þeir ná að gera bara tveir saman og iðulega með afskaplega stutt lög.