Söngvari HIM, ég mæli sérstaklega með laginu, Rip out the wings of a butterfly ;)
Þetta er coverið á Transformalin með Diagnose: Lebensgefahr sem er project hjá Nattramn úr Silencer. Silencer hættu vegna þess að Nattramn va lagður inn á geðspítala og hann fékk að gera þessa plötu sem hluta af meðferð sinni þar. Þessi diskur er helvíti góður en er samt ekki mikill metall heldur ambient.
Einhver besti (Post)Thrash Metal diskur sem ég hef hlustað á.