Lamb Of God nátturlega bara snilldar hljómsveit er farin að hlusta geðveikt mikið á þá
Þessir strákar eru kannski ekki alveg þeir frægustu en eitt er víst að hæfileikarnir eru til staðar!
Hérna er nýjasti gripurinn. Þetta myndi vera Fender Stratocaster Plus árgerð 1987. Litur heitir “Surf Green”. Það eru Gold Lace Sensor pickupar í öllum stöðum, TBX tone control, Hipshot Tremsetter, Wilkinson Roller Nut, Sperzel læstir tunerar og Schaller straplock. Fyrir þá sem langar að vita meira um þessa gítara geta skoðað http://www.xhefriguitars.com/page2.html.