Epitaph
Rage Against The Machine, þeir stóðu alsberir með límband fyrir munninum í 15 mínútur með stafina PMRC skrifaða á sig til að mótmæla ritskoðun Parents Music Resource Center samtakanna. Eina hljóðið sem heyrðist var gítarleikur Tom Morellos(Gítarleikari RATM) og Tim Bob Commerfords(Bassaleikari RATM).
Hér sést í hana Liz Buckingham úr hljómsveitinni Electric Wizard.