Jæja drullupungar… Hvaða snillingur er þetta?!
Neil Young var að gefa út plötuna Chrome Dreams II núna rétt fyrir áramót (ég hef reyndar ekki séð hana í neinum búðum hér á landi) og það kom mér alveg rosalega á óvart hvað karlinn sprækur. Svo er hann líka eitthvað að túra núna og ég er að fara að sjá hann núna í næsta mánuði í London, sem að ég held að verði alveg geggjað!
Ákvað að senda in aðra Triviu eftir að enginn gat hina : http://www.hugi.is/metall/images.php?page=view&contentId=5582982