Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Erfið Trivia (19 álit)

Erfið Trivia Jæja.. hvað heita þessir piltar og hvaða hljómsveit spila þeir í?

Safnið (21 álit)

Safnið Hér má sjá hljóðfærin mín..

Smá umsögn um þau, frá vinstri til hægri:

Fender kassagítar - Kassagítar sem ég keypti af einhverjum hér á huga ódýrt.. Hef ekki mikið meira um hann að segja.. stendur fyrir sínu.

Peavey Raptor - Fyrsti rafmagnsgítarinn minn. Ágætis gítar fyrir verðið.. skellti nýjum SD humbucker í hann og nota hann í dropped stillingar.

Fender Cyclone - Finnst þessi nokkuð skemmtilegur.. Framleiddur 2000/2001 í Mexico samkvæmt serial númerinu. Þessir gítarar eru víst hættir í framleiðslu núna, en Squier er samt ennþá að framleiða Cyclone gítara undir sínu merki.

SGC Nanyo Bass collection bassi (aka Megatron) - Gamall metal bassi sem ég keypti einhverntíma. Á alltaf eftir að klára að setja hann saman, sem ég mun gera þegar ég nenni og hef tíma..

uppi á sófanum er svo gamall “parlor” kassagítar frá 6. áratugnum.. Kemur mjög sérstakur og “bjartur” stál hljómur úr honum..

Effektarnir þekkja kannski flestir en þetta eru:

- Digitech RP50 multieffekt
- Dunlop Crybaby Wah
- EHX Big Muff

kv,
hopesfall

Trivia (25 álit)

Trivia jæja kæru metalhausar.. hvaða myndarpiltur er þetta nú?

Donovan. (6 álit)

Donovan. Meistari.

Hver væri ekki til í þetta? (21 álit)

Hver væri ekki til í þetta? Einhver gamall Orange magnari frá 1971 sem ég fann á eBay.

Er ekki frá því að Paul Kossoff úr Free hafi notað Orange talsvert á þessum tíma.

ELO (2 álit)

ELO Þetta er hljómsveitin Electric Light Orchestra og platan Eldorado. Mæli með að allir sem hafa ekki heyrt um hana tékki á henni. Epic hljómsveit og platan er líka mjög góð

Tonedeff (5 álit)

Tonedeff Minn uppáhalds rappari í dag. Hann er talinn vera einn af hröðustu röppurum í heimi með 13.5 atkvæði á sekúndu og með alveg svakalegt “flow”.

Nææs ! (16 álit)

Nææs ! Eg vildi að eg ætti svona :(

Satyricon - The Age of Nero (9 álit)

Satyricon - The Age of Nero Þá eru Satyricon loksins búnir að senda frá sér nýja plötu. Er að fara úr spennu, en hún kom 3. nóvember og ætti því að vera að nálgast mig as we speak. Og fyrir þessa skeptísku, þið getið allavega huggað ykkur við að á aukadisknum er þ.á.m. live útgáfa af Mother North með orchestru. Epic stöff.

http://en.wikipedia.org/wiki/The_Age_of_Nero
http://en.wikipedia.org/wiki/Satyricon(band)

Satyricon - The Age of Nero (Limited Edition (2CD))

Protest The Hero - Fortress (5 álit)

Protest The Hero - Fortress http://en.wikipedia.org/wiki/Fortress_(Protest_the_Hero_album)

Snilldar plata. Mæli með að fólk kynni sér þetta efni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok