Þetta er bara flottur gitar finnst mé
Sælt veri fólkið, hef verið að hugsa í gítarkaupum og kemur þá helst þessi til greina, kostar um 80.000 til landsins, haldiði að það væri þess virði? Hefur einhver hér prófað þennan gítar sem getur sagt mér frá honum?
http://thenevolution.com/images/jackson_text.jpg
Pink Floyd að spila The Wall live. Á fyrri hluta plötunar var veggurinn svona hálfbyggður og svo seinni partinn var veggurinn fullbyggður og Pink Floyd meðliminir voru fyrir aftan vegginn. Svo voru einhverjir menn með grímur til að líta út eins og Pink Floyd fyrir framan vegginn. Ég mundi giska á að þeir séu að spila Waiting For The Worms þarna.