Rauðhærð ljóska eða Ljóshærð Rauðka ætti það að vera, en hitt er skemtilegra, en auðvitað er bara best að segja Blonde Redhead!
Jæja, þetta er hljómsveitin Cephalic Carnage. Þetta band er búið að vera í MIKLU uppáhaldi hjá mér mjög lengi, enda ekkert nema tær snilld. Þeir spila einhverskonar technical death/grind/jazz-fusion/stoner/doom/you name it/metal. Þetta band er mjög einstakt, og ég get sagt að þið finnið ekki neitt sem líkjast má við þessa gaura. Ef þið fílið Technical death/grind og eru opnir fyrir smá psychadelia og experimentation, þá verðiði að tékka á Cephalic Carnage