Jamm, núna er þetta í réttum hlutföllum :-Þ…
Mjög góður diskur með Pólska black metal bandinu Infernal War. Bandið er mjög líkt Thunderbolt enda eru tveir meðlimir,Stormblast og Triumphator,bandsins einmitt úr því bandi.
Þetta eru þeir í Clutch. Brenglaðir gaurar gáfu einmitt út einn disk á þessu ári.
Audion aka Matthew Dear hefur verið liðtækur við teknótóna síðustu ár. Hafa lög eins og mouth 2 mouth, just fucking og fleiri gert það gott og vinna á við hverja hlustun.