Íslenskur svartmálms-drymbill
þetta mun vera píanóleikarinn Norah Jones. þess ber að geta að hún er dóttir sítaristans Ravi Shankar sem kenndi George Harrison meðal annars á sítar. Hún er á leiðinni til landsinns og spilar fyrir 2000 manns í september.
Hrár,satanískur black metal í hæðsta gæðaflokki. Þetta franska black metal band hefur fengið mikla athygli vegna nýjustu plötu þeirra ,,Blood Libels" sem gefin var út árið 2006. Hrá og ógeðsleg tónlist eins og hún gerist best, mæli með þessu!