Neil Young var að gefa út plötuna Chrome Dreams II núna rétt fyrir áramót (ég hef reyndar ekki séð hana í neinum búðum hér á landi) og það kom mér alveg rosalega á óvart hvað karlinn sprækur. Svo er hann líka eitthvað að túra núna og ég er að fara að sjá hann núna í næsta mánuði í London, sem að ég held að verði alveg geggjað! [youtube]http://youtube.com/watch?v=9r6xduUUUcM Þetta er einhver live útgáfa af fyrsta laginu á Chrome Dreams II, Beautiful Bluebird, gæðin á hljóðinu í þessu myndbandi gætu svosem verið betri en þetta er það besta sem að ég fann.
Þetta er Iwama, japönsk eftirlíking af Fender telecaster deluxe. Er búinn að dreyma um að eignast þennan gítar í mörg ár, en get ekki keypt hann. Var með hann þegar ég byrjaði að læra á gítar í tónlistarskólanum í denn.
Váá eftir að hafa prófað þennan yndisleg magnara þá hef ég verið að hugsa safna mér fyrir honum. Þegar ég er búinn að fá mér nýjann gítar og nýtt hjól.
Kostar hann ekki einhvern 170 þús í tónabúðinni e'h um 170-200þús. Það er samt eitt sem er víst hann er ÞESS virði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..