ég fagnaði eftir góðan leik.
Jæja, maður var orðinn nokkuð þreyttur á öllu veseninu með AoC, svo maður tók sig til og virkjaði aftur gamla WoW accountinn. Byrjaði svo að levela í fyrsta sinn Warlock og hef haft gaman af.