Mín skoðun á Heroes er að leikirnir eru að verða úrelltir. t.d. er í sumum missionum er hægt að galdra sig á milli staða og þá er er auðveldlega hægt að vinna borðið. Þannig að þeir ættu að vera meira fullkomnir. Annars eru þeir mjög góðir.