Metal Gear Solid 2.
Ég haf varið að spila þennan leik dáldið lengi og gengur allveg ágætlega í honum. og svo mæli ég með honum fyrir þá sem eru að leita sér af leikjum í PS2. þessi leikur sníst um að læðast og svona en ekki bara drepa og drepa. svo er þessi leikur raunverulegur t.d. maður þarf stundum að fela líkin af mönnunum
og fela þau svo að aðrir menn sjái ekki að það sé búið að drepa einn af þeim. grafíkin er líka mjög góð og maður er allveg agndofa þegar maður fer í PS1 í gamlan leik.
þá finnst manni veröldin ónít.
en ef þú ert að leita þér að leik til að spila allan daginn?
þá mæli ég með METAL GEAR SOLID 2