Hverjum dettur í hug þessar kannanir?

Í fyrsta lagi hefði mátt sleppa “1. persónu leikir” og “3. persónu leikir” því þessir tveir hlutir eru of almennir, og eru í raun yfirflokkur allra hinna leikjategunda. Í stað hefði mátt hafa “1. persónu skotleiki”.
Öðru lagi átti höfundur kannaninnar að hafa bara einn “Íþróttaleikir” valmöguleika í stað þriggja mismunanandi möguleika(Fótbolti, Golf, Kappakstur)
Og að lokum, hvar eru adventure leikirnir?! Það ætti einhver að fara alminnilega yfir þetta og sjá hversu mikið rugl þetta er og annaðhvort breyta því eftir sínu höfði eða þá bara að henda því.

Fussum svei, segji ég bara!