Ég veit að þetta er ekki nýjasti leikurinn en ég hef verið að spila Delta Force 2 sem að mínu mati er brillíant leikur fyrir þá sem ekki hafa 3000 megabæta skjákort.

Ég er hins vegar búinn með 25 missions í campaign og fæ ekkert nýtt mission í neinu landi. Í þeim löndum sem ég hef verið í er ég búinn með öll mission. Ég veit að einhverjir hér hafa klárað leikinn. Er ég búinn með hann eða hvað get ég gert til að fá upp næsta borð?

Með von um að einhver búi yfir svörum.
Penni