ok málið er að fyrir nokkrum mánuðum prófaði ég leik, leikurinn var soldið líkur swat 4 nema bara með betri grafík og gerðist kannski á opnara svæði þetta var allavegana þannig að maður stjórnaði svona squad, eithvað i kringum 4 menn sem maður var með og var að gera missions með squadinu sínu, ég man bara enganveginn hvað þessu leikur hét eina sem ég man var að hann var líkur swat nema þetta voru hermenn. Ef einhver veit hugsanlega hvaða leikur þetta er þá endilega segja mér.

Bætt við 28. apríl 2010 - 19:44
það var held ég svona hermaður með sverð fyrir andlitinu á hulstrinu