Sælir, var að spá í screen recorderum. Er með mjög góða tölvu en alltaf þegar ég ætla að taka upp video ur tölvuleikjum þá fer FPS-ið alltaf í klessu. Búinn að prófa a.m.k. 4 mismunandi recordera. Er núna með BB Flashback sem er mjög góður (og btw frír), en eins og alltaf þá fer FPS í klessu inní leikjum. Er einhver með ráð? Annaðhvort lausn á þessu eða þá einhvern screen recorder þar sem þetta rúllar alveg fínt? :)