hér er ein spurning…ef ég vildi komast í tölvuleikjagerð..er eitthvað sérstakt sem ég ætti að rannsaka, t.d. hvað þarf ég að læra til að geta gert tölvuleiki…ég væri helst til í að teikna mannslíköm og umhverfi í þrívídd..er ekki mikið fyrir forritunarmálið, þyrfti ég þá að fara í grafíska hönnun?