Ég fékk Max Payne að láni hjá vini mínum (Jak).
Og er á stað sem ég skil ekki hvað á að gera á honum.
Þetta er staðurinn sem maður kemur eftir porti og hoppar upp á gám og yfir vegg. löggan er búin að gyrða öðromegin og það er ekki hægt að fara yfir bílana. En hinumegin er hvað á ég að kalla það
segjum að þetta sé bara botlangi sem er búið að loka. En það er bíll sem hinir eiga og það eru nokkur vopn í honum. Það eru tröppur niður og þar er sjúkra skápur. En hjá bílnum er gámur, vifta og eithvað eitt enn sem ég veit ekki hvað er, ef ég fer upp kem ég að herbergi sem enginn er inni í en hurðin er læst.
Hvað á ég að gera á þessum stað. (Byðjið um meiri upplisngar ef þess þarf).