Hefur einhver spilað Tetris í Digital Ísland afruglaranum? Og ef svo er, hvert er ykkar high score?
Ég er bara að velta þessu fyrir mér af því að við erum alltaf í þessu uppí vinnu, ekki mikið við að hafast þar þar sem sjónvarpið laggar meira en allt, óáhorfandlegt jafnvel. Metið er sem stendur 2610 að mig mynnir og er ég að spá hvort það sé á annað borð mögulegt að ná hærra scori en það?

fyrir áhugasama þá geturu opnað Tetris í Digital Ísland afruglaranum með því að ýta á MENU, fara í Þjónusta > Leikir > Tetris.
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.