Ef einhver á leikinn far gate vinsamlegast segið mér eitthvað frá honum. Þetta er svona framtíðarleikur í anda homeworld.
Ég keypti hann í bt og sparaði mér 4000 kall.(kostaði 4900 en keypti hann á 900)<br><br>It´s the Plo way or the wrong way