Ég var að spila Crysis í high og datt svona í hug að stilla smá í very high en þá fór allt úr böndunum,Leikurinn stoppaði og hætti bara og þannig ég tók diskinn úr og lét hann aftur inn en hann var ekki að fara að virka,það kom bara þetta intro,EA og Crytek og Nvidia og þetta..en bara ógeðslega hægt og svo dettur maður aftur út úr leiknum og nú veit ég ekkert hvernig ég á að laga þetta og mig langar helst ekki að reinstalla leiknum því ég var kominn MJÖG langt í þessum leik og búinn að ganga í gegnum marga erfiða parta þannig….já,ég þigg alla hjálp og sem fyrst!