Þessi leikur á að gerast í ímynduðum heimi þar sem Churhill (frv. forsætisráðherra breta)á að hafa dáið fyrir seinni heimstyrjöldinna. Þar með mun evrópa ekki hafa haft öflugan leiðtoga og munu t.d bretar, ísland, grænland og önnur lönd úr evrópu hafa fallið fyrir Nasistum. En þannig er mál með vexti að maður leikur byggingarmann í New York og byrjar leikurinn víst þannig að Þjóðverjar ráðast USA árið 1953 og þar með New York og mun aðalpersónan þurfa að berjast fyrir lífi sínu þarna. Munu vopnin í leiknum vera svipuð þeim vopnum sem voru í WWII en nyrri týpur af þeim. T.d. mp40 í mp50, Gewehr 43 í Gewehr 47 o.s.frv. hann á að koma út 28 feb á pc, x360 og ps3.

Fleiri upplýsingar
http://en.wikipedia.org/wiki/Turning_Point:_Fall_of_Liberty

http://www.codemasters.com/map.php?displaymap=true&phrom=/turningpoint/index.php