Smá spoiler ef þið hafið ekki farið neitt í þennan leik.

Málið er það að ég get ómögulega tekist að stökkva í skjól þegar 3 bændur velta steini á eftir mér. Ég á að smella á einhverja tvo takka en get ómögulega vitað hvort ég sé að hitta á réttu takka þar sem ég er að spila leikinn i pc eða upplýsingarnar um takkana eru fyrir playstation -,-

Vitið þið hvaða takka þarf að smella á, þið sem hafið spilað pc útgáfuna?
Elvar