Sendi inn könnun á forsíðuna hvort að fólk kunni almennt á þennan leik “minesweepers” sem er í öllum Windows tölvum. Því miður var henni hafnað, en ég er þrátt fyrir það mjög forvitinn.

Kunnið þið á þennan leik ? Eg sjálfur kann á hann og er mjög gaman að taka í þegar manni leiðist. En maður heyrir svo oft að sumir viti ekkert hvað þetta er og ýti bara á eitthvað. 19 sekúndur í beginner, toppið það :D