Er hægt að sjá þennan þátt á netinu. Þátturinn frá því í gær er strax kominn á skjár 1 síðuna en það er eins og þátturinn á undan hafi bara gleymst.