Hvað halda menn? Leikirnir eru auðvitað brilliant og efni í frábæra mynd. Trailerinn lítur svo sem ekkert illa út en Uwe Boll er þekktur fyrir að taka brilliant tölvuleiki og búa til hörmulegar myndir. Hann sagði það líka sjálfur að hann væri ekki að hugsa um að gera góðar myndir, heldur um að græða peninga :)
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _