það er einhver síða til að sjá hvort maður á nógu góða tölvu fyrir leiki en hvað heitir hún ?

Bætt við 4. febrúar 2007 - 13:46
Vinur minn sagði sko að það væri enhver síða bara þægilegra að tékka þar :D