Notar einhver hérna þannig við skotleikjaspilun. Ég nota þannig og finnst stundum eins og púðinn sé einhvern veginn fyrir. Er að velta fyrir mér hvort svona mottur séu meira hannaðar með netnotkun í huga en ekki leikjaspilun. Einhver hérna sem hefur reynslu af þessu.