Hvaða er best að nota þegar maður er með nýja tölvu. Núna nota ég 1024-768 og er að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota einhverja hærri upplausn þegar ég fæ mér nýja tölvu. Á upplausin á desktop alltaf að vera sú sama og maður notar í leikjum?