PS1 eða Playstation 1 var snilld þegar hún kom út og ownaði hún markaðinn :) allan að mínu mati allavega og fóru squaresoft með snilldar seríuna sína til sony :) frá nintendo og öllu því bulli og létu þeir Final Fantasy 7 vera eftir gamla sniðinu eða kassa lagaðir kallar það var 1997.
Svo senmma 2000 minnir mig að það hafi verið kom Final Fantasy 8 þá voru þeir farnir að nota grafíkina sem Playstation gat haft eða….. já.
Og kom það mjög vel út þá voru kallarnir og allt ekki jafn kassalagað og fylgdu flestir leikir final fantasy leikjonum fast á eftir í grafík.
Final Fantasy 9 kom svo snemma á þessu ári og var hann snilld þar voru þeir að nota grafíkina í botn allt sem hægt er að gera í playstation 1 er notað í honum myndböndin eru fullkomin.

En það er önnur saga með fótbolta leikina FIFA leikirnir hafa alltaf verið snilldar leikir og vel gerðir en aðrir fótbolta leikir sem eru að reyna að herma eftir þeim missheppnast skelfilega td. World soccer pro minnir mig að hann heiti nýlegur þá eru kallarnir KASSALAGAÐIR meðan að aðriri leikir eru 1000 betri.

Maddenn 2001 sem er fyrir Playstation 2 kom út og þá eru allir kallarnir með slétta vöðva klappstýrur sjást þjálfarar og varamenn og allir á hreyfingu :) ekki bara myndir sem eru settar þar flatar myndir :)))
Eitt annað sem er nýtt og flott augun á spiluronum hreyfast og það eru áhorfendur sem hreyfast og fagna í staðin fyrir óskýra silfurlitaða mynd af fólki :)

Hvað finnst ykkur um þetta?

Dawg